Gojira
Gojira er þungarokkssveit frá Nýja-Akvitanía í suðvesturhluta Frakklands.
Gojira | |
---|---|
Upplýsingar | |
Uppruni | Ondres, Frakkland |
Stefnur | Teknískt dauðarokk, framsækið þungarokk, groove metal, post-metal |
Meðlimir | Christian Andreu, Joe Duplantier, Mario Duplantier, Jean-Michel Labadie |
Vefsíða | http://www.gojira-music.com |
Hljómsveitin var stofnuð árið 1996 undir nafninu Godzilla en breytti nafninu í Gojira árið 2001. Meðal meðlima sveitarinnar eru bræðurnir Joe Duplantier og Mario Duplantier. Sveitin er þekkt fyrir texta sem styður við umhverfisvernd. Árið 2006 spilaði Gojira á Iceland Airwaves[1].
Sveitin varð fyrsta þungarokkssveitin til að spila í opnunaratriði Ólympíuleikanna þegar Sumarólympíuleikanna 2024 hófust í París. [2]
Meðlimir
breyta- Christian Andreu − gítar (1996–)
- Joe Duplantier − söngur, gítar (1996–)
- Mario Duplantier − trommur (1996-)
- Jean-Michel Labadie − bassi (1998–)
Breiðskífur
breyta- Terra Incognita (2001)
- The Link (2003)
- From Mars to Sirius (2005)
- The Way of All Flesh (2008)
- L'Enfant Sauvage (2012)
- Magma (2016)
- Fortitude (2021)
Tilvísanir
breyta- ↑ Mínus og Gojira á Airwaves Mbl. Skoðað 10. nóv, 2016
- ↑ Gojira performs at 2024 Paris Olympics ceremony Blabbermouth.net 27/7 2024