Gleraugnaslanga (fræðiheiti: Naja naja)[1] er tegund slanga sem finnast í Indlandi, Pakistan, Bangladess, Srí Lanka, Nepal og Bútan. Hún eru ein fjögurra tegunda snáka sem valda flestum snákabitum í Indlandi.

Gleraugnaslanga
Gleraugnaslanga
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Skriðdýr (Reptilia)
Ættbálkur: Hreisturdýr (Squamata)
Undirættbálkur: Slöngur (Serpentes)
Yfirætt: Colubroidea
Ætt: Eitursnákar (Elapidae)
Ættkvísl: Naja
Tegund:
Naja naja


Samheiti

Heimildir breyta

Tilvísanir breyta

  1. Atli Magnússon og Örnólfur Thorlacius. (2003). Dýraalfræði fjölskyldunnar. Reykjavík: Skjaldborg ehf.
 
Wikilífverur eru með efni sem tengist
   Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.