Glanni
Glanni er foss í Norðurá í Norðurárdal, skammt frá Bifröst. Paradísarlaut er skammt frá fossinum.
Nálægir staðir
breytaTenglar
breyta- „Vesturland - Afþreying og staðir“. Sótt 8.júlí 2010.
Þessi landafræðigrein sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.