Bifröst (þorp)
Bifröst er háskólaþorp í Norðurárdal í Borgarbyggð sem byggst hefur upp í kringum Háskólann á Bifröst. Þar voru 208 íbúar með lögheimili 1. desember 2015.
Þessi Íslandsgrein sem tengist landafræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.