Laxfoss (Norðurá)

Laxfoss er foss í Norðurá í Borgarbyggð. Hann er 2,5 km sunnan við fossinn Glanna.

Laxfoss.