Geddufiskar

(Endurbeint frá Esociformes)

Geddufiskar (fræðiheiti: Esociformes) eru lítill ættbálkur geislugga sem draga nafn sitt af geddunni (Esox). Flestir geddufiskar eru ránfiskar sem sitja fyrir bráðinni.

Geddufiskar
Gedda (Esox lucius)
Gedda (Esox lucius)
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Geisluggar (Actinopterygii)
Ættbálkur: Geddufiskar (Esociformes)
Ættir
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.