Brynvangar
Brynvangar (fræðiheiti: Scorpaeniformes eða Scleroparei) eru ættbálkur geislugga. Brynvangar eru náskyldir borrum og oft taldir til þeirra. Ættbálkurinn telur fiska eins og hrognkelsi, marhnút og karfa.
- Undirættbálkur (Anoplopomatoidei)
- Undirættbálkur Cottoidei
- Yfirætt Cottoidea
- Yfirætt Cyclopteroidea
- Undirættbálkur Dactylopteroidei
- Undirættbálkur Hexagrammoidei
- Undirættbálkur Normanichthyiodei
- Undirættbálkur Platycephaloidei
- Undirættbálkur Scorpaenoidei
Brynvangar | ||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Eldfiskur (Pteoris antennata)
| ||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||
| ||||||||
Undirættbálkar | ||||||||