Sundmagi er líffæri fiska af geisluggaflokki sem gerir þeim kleift að stjórna flotkrafti sínum, hækka og lækka sig í sjónum eða halda sig á sama dýpi án þess að eyða orku í að synda. Sundmaginn hefur þó þann ókost að fiskurinn getur ekki synt hratt upp á yfirborðið af miklu dýpi án þess að sprengja hann.

sundmagi úr fiski

HeimildBreyta

 
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist