Síldfiskar (fræðiheiti: Clupeiformes) eru eini ættbálkur geislugga innan yfirættbálksins clupeomorpha. Hann telur um 300 tegundir; þar á meðal síld og ansjósu.

Síldfiskar
Augnasíld
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Geisluggar (Actinopterygii)
Yfirættbálkur: Clupeomorpha
Ættbálkur: Clupeiformes
Ættir
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.