Gary Lineker

enskur knattspyrnumaður og sjónvarpsmaður

Gary Lineker (fæddur 30. nóvember 1960) er enskur fyrrverandi knattspyrnumaður. Hann spilaði 80 leiki og skoraði 48 mörk með landsliðinu. Lineker vann gullskóinn á HM 1986 í Mexíkó þar sem hann skoraði 6 mörk. Einnig varð hann markakóngur í gömlu ensku fyrstu deildinni árin 1985, 1986 og 1990. Lineker er nú knattspyrnulýsandi fyrir BBC.

Gary Lineker
Upplýsingar
Fullt nafn Gary Lineker
Fæðingardagur 30. nóvember 1960 (1960-11-30) (63 ára)
Fæðingarstaður    Leicester, England
Leikstaða Framherji
Meistaraflokksferill1
Ár Lið Leikir (mörk)
1978-1985 Leicester City 194 (95)
1985-1986 Everton 41 (30)
1986-1989 Barcelona 103 (42)
1989-1992 Tottenham Hotspur 105 (67)
1993-1994 Nagoya Grampus Eight 18 (4)
Landsliðsferill
1984-1992 England 80 (48)

1 Leikir með meistaraflokkum og mörk
talið í aðaldeild liðsins.

Tölfræði

breyta
Enska karlalandsliðið
Ár Leikir Mörk
1984 1 0
1985 9 6
1986 10 8
1987 7 9
1988 10 3
1989 9 3
1990 15 8
1991 11 10
1992 8 1
Heild 80 48

Tenglar

breyta
   Þessi knattspyrnugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.