GNOME
(Endurbeint frá GNU Network Object Model Environment)
GNOME (sem stóð upprunalega fyrir GNU Network Object Model Environment) er skjáborðsumhverfi fyrir UNIX og lík stýrikerfi. GNOME er hluti af GNU-verkefninu.
GNOME | |
Útgáfa 3.8.2 sem sýnir yfirlitsham. | |
Höfundur | GNOME verkefnið |
---|---|
Fyrst gefið út | 3. mars 1999 |
Nýjasta útgáfa | 3.30.0 / 5. september 2018 |
Forskoðunarútgáfa | 3.30rc2 / 1. September 2018 |
Tungumál í boði | Fjöltyngt (49 tungumál) |
Notkun | Skjáborðsumhverfi |
Leyfi | Hið almenna GNU leyfi (GNU GPL) [1] |
Vefsíða | http://gnome.org/ |
Byrjað var að vinna að GNOME-verkefninu árið 1997 og var markmið þess að bjóða upp á frjálst skjáborðsumhverfi (einnig þekkt sem gluggaumhverfi, en skal þó ekki rugla saman við gluggakerfi) fyrir GNU/Linux stýrikerfið. GNOME er eitt af vinsælustu gluggaumhverfum fyrir Linux stýrikerfi ásamt KDE og Xfce en margar Linux dreifingar eins og til dæmis Ubuntu, Fedora og Debian nota GNOME sem aðalskjáborðsumhverfi.
Tenglar
breyta- Heimasíða GNOME-verkefnisins
- Heimasíða GNU-verkefnisins
- Tenglar sem tengjast GNOME á ODP Geymt 17 júlí 2009 í Wayback Machine
- Forrit sem keyrast í GNOME Geymt 17 mars 2013 í Wayback Machine
- FTP-skráasíða Geymt 12 október 2008 í Wayback Machine yfir ýmsar GNOME-skrár