Xfce
Xfce er skjáborðsumhverfi fyrir Unix og önnur Unix-lík stýrikerfi (t.d. Linux, Solaris eða BSD), þótt að samkvæmt Xfce wiki síðunni sé einnig hægt að keyra það undir IRIX, Mac OS X og Windows. Það er hannað til þess að þurfa minna vinnsluminni og keyra hraðar en önnur skjáborðsumhverfi—sem er einkar hentugt þar sem vinnsluminni er af skornum skammti, til dæmis í eldri og getuminni tölvum.[1] Það notar GTK+ líkt og GNOME.
Xfce | |
Xfce gluggaumhverfið í keyrslu | |
Höfundur | Margir (sjá [1] |
---|---|
Hönnuður | Olivier Fourdan |
Fyrst gefið út | 1996 |
Nýjasta útgáfa | 4.12 / 28. febrúar 2015 |
Forskoðunarútgáfa | 4.13 / |
Stýrikerfi | Mörg (aðallega *nix) |
Tungumál í boði | C (GTK+) |
Notkun | skjáborðsumhverfi |
Leyfi | GNU General Public License, GNU Lesser General Public License og BSD License |
Vefsíða | www.xfce.org |
Heimildir
breyta- ↑ „Xfce is a lightweight desktop environment for various *NIX systems. Designed for productivity, it loads and executes applications fast, while conserving system resources.“ Olivier Fourdan, upphafsmaður Xfce