Unix-legt
(Endurbeint frá UNIX-legt)
UNIX-legt[1] stýrikerfi (stundum ritað *nix) er stýrikerfi sem hagar sér líkt og UNIX-kerfi. Unix-legt kerfi keyrir sh forskriftir eða nauðalíkar. Unix-leg kerfi eru flest samsett úr stýrikerfiskjarna s.s. Linux, libc s.s. glibc, init og ýmsum notendaforritum, s.s. zsh og Xorg.

Heimildir Breyta
- ↑ „Hvað er UNIX?“ á Vísindavefnum