G-20 eru samtök sem samanstanda af fjármálaráðherrum og seðlabankastjórum 20 ríkja ásamt fulltrúm Evrópusambandsins. Samtökin eru umræðuvettvangur um málefni er varða hagkerfi heimsins.

Aðildarríki G-20 eru hér dökkblá á meðan þau ríki Evrópusambandsins sem ekki eiga beina aðild eru ljósblá.
Bleik eru með gestaaðild

Þau hagkerfi sem eiga aðild að G-20 eru:

Tenglar breyta