Queens Park Rangers F.C.

(Endurbeint frá QPR)

Queens Park Rangers Football Club er enskt knattspyrnulið frá Shepherd's Bush í vestur-London sem spilar í ensku meistaradeildinni. Liðið var stofnað árið 1882 sem Christchurch Rangers og var heimavöllurinn við Queens Park sem er norður af núverandi velli. Helstu andstæðingar úr vestur-London eru Chelsea FC, Fulham FC og Brentford FC.

Queens Park Rangers Football Club
Fullt nafn Queens Park Rangers Football Club
Gælunafn/nöfn The Hoops, The R's
Stytt nafn QPR
Stofnað 1882
Leikvöllur Loftus Road
Stærð 18.439
Stjórnarformaður Amit Bhatia
Knattspyrnustjóri Mark Warburton
Deild Enska meistaradeildin
2021/2022 11. af 24
Heimabúningur
Útibúningur

LeikmannahópurBreyta

16. október 2020 [1]Ath: Fánar eru tákn fyrir það þjóðerni sem skráð eru hjá FIFA. Leikmenn gætu haft fleiri en eitt ríkisfang.

Nú. Staða Leikmaður
1   Joe Lumley
2   Todd Kane
3   Lee Wallace
4   Rob Dickie
6   Yoann Barbet
7   Macauley Bonne
8   Luke Amos
9   Lyndon Dykes
10   Ilias Chair
11   Bright Osayi-Samuel
12   Dominic Ball
13   Seny Dieng
19   George Thomas
Nú. Staða Leikmaður
20   Geoff Cameron
21   Christopher Willock
22   Tom Carroll
23   Conor Masterson
24   Osman Kakay
25   Niko Hämäläinen
26   Faysal Bettache
27   Marco Ramkilde
30   Charlie Owens
32   Liam Kelly
34   Ody Alfa
37   Albert Adomah

Heiðar Helguson spilaði með liðinu frá 2008-2012.

Besti árangurBreyta

  • 2. sæti í efstu deild tímabilið 1975–76.
  • League Cup sigurvegarar árið 1967.


   Þessi knattspyrnugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

HeimildirBreyta

  1. First Team