Fritillaria gussichiae

Fritillaria gussichiae er Evrópsk tegund af liljuætt, upprunnin frá Búlgaríu, Makedóníu, Serbía, Albanía, og Grikkland.[1][2]

Fritillaria gussichiae
Vísindaleg flokkun
Ríki: Plantae
(óraðað): Angiosperms
Flokkur: Einkímblöðungar
Ættbálkur: Liljubálkur (Liliales)
Ætt: Liljuætt (Liliaceae)
Undirætt: Lilioideae
Ættkvísl: Fritillaria
Tegund:
F. gussichiae

Tvínefni
Fritillaria gussichiae
(Degen & Dörfl.) Rix
Samheiti
  • Fritillaria graeca var. gussichiae Degen & Dörfl.

Tegundin var áður talin til F. graeca en nýlegar rannsóknir benda til að þetta sé sér tegund meir í ætt við F. pontica.[3]

Tilvísanir breyta

  1. http://apps.kew.org/wcsp/synonomy.do?name_id=306653
  2. Tomovic, G., S. Vukojicic, M. Niketic, B. Zlatkovic, V. Strevanovic. 2007. Fritillaria (Liliaceae) í Serbíu: útbreiðsla, búsvæði og fleira. Phytologica Balcanica 13 (3):359-370
  3. Petrova, A., Bazos, I. & Stevanović, V. 2011. Fritillaria gussichiae. The IUCN Red List of Threatened Species. Version 2014.3. <www.iucnredlist.org>. Downloaded on 22 April 2015.

Tenglar breyta

   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.