Fritillaria graeca er Evrópsk jurtategund af liljuætt upprunnin frá Balkanskaga (Albanía, Makedóníu, og Grikklandi)[1] Sumar eldri heimildir segja að tegundin finnist einnig í Serbíu, en öll eintök hafa reynst af afbrigðinu F. g. var. gussichiae, sem nú er talið sér tegund nefnd Fritillaria gussichiae.[2].

Fritillaria graeca
Vísindaleg flokkun
Ríki: Plantae
(óraðað): Angiosperms
Flokkur: Einkímblöðungar
Ættbálkur: Liljubálkur (Liliales)
Ætt: Liljuætt (Liliaceae)
Undirætt: Lilioideae
Ættkvísl: Fritillaria
Tegund:
F. graeca

Tvínefni
Fritillaria graeca
Boiss. & Spruner
Samheiti
  • Fritillaria graeca var. guicciardii (Heldr. & Sart.) Boiss.
  • Fritillaria graeca var. unicolor Halácsy
  • Fritillaria guicciardii Heldr. & Sart.
  • Fritillaria zahnii Heldr.

Lýsing breyta

Fritillaria graeca er með blóm með rauðum og hvítum röndum og líkist mjög litlum bjöllum - ein á hverjum stilk. Blómgun er á milli apríl og maí. Hún verður um 25 sm há.[3][4]

Undirtegundir[5]
  • Fritillaria graeca subsp. graeca - austur og suður Grikkland og Krít
  • Fritillaria graeca subsp. thessala (Boiss.) Rix[6] - Albanía, Makedónía, norður Grikkland
Áður meðtaldar

Tilvísanir breyta

  1. Kew World Checklist of Selected Plant Families, Fritillaria graeca
  2. Tomovic, G., S. Vukojicic, M. Niketic, B. Zlatkovic, V. Strevanovic. 2007. Fritillaria (Liliaceae) in Serbia: distribution, habitats, and some taxonomic notes. Phytologica Balcanica 13 (3):359-370
  3. Boissier, Pierre Edmond & Wilhelm von Spruner. 1846. Diagnoses Plantarum Orientalium novarum. Lipsiae ser. 1, 7: 104.
  4. Micevski, Kiril. 1987. Acta Botanica Croatica 37: 212, as Fritillaria ionica var. ochridana from Croatia
  5. Kew World Checklist of Selected Plant Families, Fritillaria graecasubsp. thessala
  6. Rix, Edward Martin. 1978. Botanical Journal of the Linnean Society 76: 356.
   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.