Fræhyrnublaðmygla

Fræhyrnublaðmygla (fræðiheiti: Peronospora alsinearum) er sveppategund af blaðmygluætt. Fræhyrnublaðmygla er sníkjusveppur á fræhyrnum og finnst meðal annars á Íslandi.

Fræhyrnublaðmygla
Vísindaleg flokkun
Veldi: Heilkjörnungar (Eukaryota)
Ríki: Litsvipuþörungar (Chromalveolata)
Fylking: Missvipuþörungar (Heterokontophyta)
Flokkur: Eggsveppir (Oomycetes)
Ættbálkur: Blaðmyglubálkur (Peronosporales)
Ætt: Blaðmygluætt (Peronosporaceae)
Ættkvísl: Blaðmyglur (Peronospora)
Tegund:
Fræhyrnublaðmygla (Peronospora alsinearum)

Casp., 1855[1]
Samheiti

Peronospora alsinearum var. alsinearum Casp., 1855[1]
Peronospora alsinearum f. alsinearum Casp., 1855[1]
Peronospora alsinearum f. cerastii-trivialis Thüm.[1]
Peronospora alsinearum f. oosporifera Vestergr.,1900 [1]
Peronospora alsinearum f. stellariae-mediae Thüm.[1]

Útbreiðsla

breyta

Fræhyrnublaðmygla finnst víða um heim. Hún er þekkt í Kaliforníu, Finnlandi, Þýskalandi, Bretlandi, Grikklandi, Möltu, Ástralíu[1] og Íslandi.[2] Fræhyrnublaðmygla er algeng um allt land.[2]

Hýslar

breyta

Fræhyrnublaðmygla sýkir á tegundum af ættkvísl fræhyrna (Cerastium).[3] Á Íslandi er þekkt að fræhyrnublaðmygla sýki músareyra (Cerastium alpinum), lækjafræhyrnu (Cerastium cerstoides), fjallafræhyrnu (Cerastium nigrescens) og haugarfa (Stellaria media).[2]


Tilvísanir

breyta
  1. 1,0 1,1 1,2 1,3 1,4 1,5 1,6 Kirk P.M. (2019). Species Fungorum (útgáfa október 2017). Í: Species 2000 & ITIS Catalogue of Life, 29. janúar 2019 (Roskov Y., Ower G., Orrell T., Nicolson D., Bailly N., Kirk P.M., Bourgoin T., DeWalt R.E., Decock W., Nieukerken E. van, Zarucchi J., Penev L., ritstj.). Species 2000: Naturalis, Leiden, Hollandi. ISSN 2405-8858.
  2. 2,0 2,1 2,2 Helgi Hallgrímsson & Guðríður Gyða Eyjólfsdóttir (2004). Íslenskt sveppatal I - smásveppir. Geymt 17 október 2020 í Wayback Machine Fjölrit Náttúrufræðistofnunar. Náttúrufræðistofnun Íslands. ISSN 1027-832X
  3. Helgi Hallgrímsson. 2010. Sveppabókin. Skrudda, Reykjavík. ISBN 978-9979-655-71-8
   Þessi sveppagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.