Fræhyrnur (fræðiheiti: Cerastium) er ættkvísl einætrra, vetrareinærra, eða fjölærra jurta í hjartagrasætt. Tegundirnar finnast um allan heim, en flestar eru á norðurhveli. Þær eru um 200.[1][2] Margar tegundirnar eru útbreidd illgresi.

Fræhyrnur
Vegarfi (Cerastium fontanum) í blóma.
Vegarfi (Cerastium fontanum) í blóma.
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Hjartagrasabálkur (Caryophyllales)
Ætt: Hjartagrasaætt (Caryophyllaceae)
Ættkvísl: Cerastium
L.
Tegundir

Um 200

Cerastium uniflorum

Valdar tegundirs

breyta

Tilvísanir

breyta
  1. Cerastium en PlantList“. Afrit af upprunalegu geymt þann 2. desember 2018. Sótt 30. júlí 2019.
  2. Cerastium. Flora of North America.

Tenglar

breyta
   Þessi grasafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.