Lækjafræhyrna (fræðiheiti: Cerastium cerastoides[1]) er lágvaxin jurt sem vex á norðurslóðum í deiglendi. Hún blómstrar í júní, hvítum blómum sem sitja eitt á hverjum stilk. Blómin eru með fimm krónublöð með skerðingu í endann. [2]

Lækjafræhyrna

Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Hjartagrasbálkur (Caryophyllales)
Ætt: Hjartagrasaætt (Caryophyllaceae)
Ættkvísl: Fræhyrnur (Cerastium)
Tegund:
C. cerastoides

Tvínefni
Cerastium cerastoides
(L.) Britton
Samheiti

Stellaria multicaulis Willd.
Stellaria glareosa Turcz. ex Steud.
Stellaria elegans Ser.
Stellaria cerastoides L.
Provancheria cerastoides (L.) B. Boiv.
Dichodon cerastoides (L.) Reichenb.
Dichodon argaeum (Boiss. & Bal.) S. Ikonnikov
Cerastium trigynum Vill.
Cerastium stellarioides Hartm.
Cerastium rupestre Fisch. ex Ser.
Cerastium refractum All.
Cerastium nivale D. Don ex Nym.
Cerastium lapponicum Crantz
Cerastium lagascanum C. Vicioso
Cerastium elegans Fisch. ex Ser.
Cerastium cerastoides var. taiwanianum S.S. Ying
Cerastium cerastoides var. morrisonense Hayata
Cerastium cerastoides var. lanceolatocalyx Y. Hazit
Cerastium cerastoides f. glandulosa K. Micevski
Cerastium cerastoides var. foliosum Yu.P. Kozhevnikov
Cerastium cerastoides var. foliosum Yu. P. Kozhevnikov
Cerastium argaeum Boiss. & Balansa
Centunculus alpinus Scop.
Arenaria trigyna (Vill.) Shinners
Arenaria argaea (Boiss. & Balansa) Shinners
Alsine multicaulis E. H. L. Krause

Lækjafræhyrna vex um allt land en er algengari á hálendi ofan við 1000 metra.[3]

Á Íslandi er lækjafræhyrna þekktur hýsill fyrir sveppinn fræhyrnublaðmyglu.[4]

Tilvísanir

breyta
  1. Roskov Y., Kunze T., Orrell T., Abucay L., Paglinawan L., Culham A., Bailly N., Kirk P., Bourgoin T., Baillargeon G., Decock W., De Wever A., Didžiulis V. (ed) (2014). „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2014 Annual Checklist“. Species 2000: Reading, UK. Sótt 26. maí 2014.
  2. Hörður Kristinsson (2007). Lækjafræhyrna - Cerastium cerastoides. Geymt 22 júlí 2019 í Wayback Machine Náttúrufræðistofnun Íslands. Sótt þann 11. febrúar 2019.
  3. Flóra Íslands (án árs). Lækjafræhyrna - Cerastium cerastioides. Sótt þann 30. júlí 2019.
  4. Helgi Hallgrímsson & Guðríður Gyða Eyjólfsdóttir (2004). Íslenskt sveppatal I - smásveppir. Geymt 17 október 2020 í Wayback Machine Fjölrit Náttúrufræðistofnunar. Náttúrufræðistofnun Íslands. ISSN 1027-832X
   Þessi grasafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.