Forsetakosningar á Íslandi

(Endurbeint frá Forsetakosningar)

Forsetakosningar á Íslandi eru haldnar á fjögurra ára fresti. Kosningarétt hafa allir íslenskir ríkisborgarar yfir 18 ára aldri sem hafa átt lögheimili á Íslandi. Sitjandi forseti hefur verið sjálfkjörinn nokkrum sinnum þar sem hann hefur ekki fengið mótframboð (1972, 1976, 1984, 1992, 2000 og 2008).

HeimildirBreyta