Flokkur:Leonardo da Vinci
Leonardo da Vinci (15. apríl 1452 – 2. maí 1519) var ítalskur endurreisnarmaður; málari, myndhöggvari, arkitekt, vísindamaður, stærðfræðingur,[1] verkfræðingur og uppfinningamaður sem kom inn á ýmis svið, svo sem líffærafræði, tónlist, náttúrufræði, rúmfræði, kortagerð og grasafræði. Hann var lengi fyrst og fremst þekktur sem myndlistarmaður, en hefur síðar orðið frægur fyrir umfangsmiklar og ítarlegar stílabækur þar sem hann teiknaði og skrifaði um ýmis efni, eins og líffærafræði, stjörnufræði, grasafræði, kortagerð, málun og steingervingafræði.[2] Vegna snilligáfu sinnar hefur Leonardo verið nefndur sem dæmi um hinn fullkomna húmanista endurreisnartímans.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Leonardo da Vinci.
Síður í flokknum „Leonardo da Vinci“
Þessi flokkur inniheldur 3 síður, af alls 3.