Flokkur:Latneskt stafróf

Duenos-áletrunin, elsta dæmi af latneska stafrófinu.

Latneskt stafróf eða latnesk stafgerð sem einnig er stundum nefnt rómverskt stafróf, er algengasta stafróf sem notað er í heiminum. Í því eru 26 meginbókstafir, en notast er við ýmsa viðbótarstafi í flestum málum í Evrópu, Norður- Mið- og Suður-Ameríku, Afríku sunnan Sahara, og í Eyjaálfu.

Þegar talað er um nútímalatneskt stafróf á það við eftirfarandi stafaröð:

A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z
a b c d e f g h i j k l m n o p q r s t u v w x y z

Undirflokkar

Þessi flokkur hefur eftirfarandi 2 undirflokka, af alls 2.

Síður í flokknum „Latneskt stafróf“

Þessi flokkur inniheldur 28 síður, af alls 28.