Opna aðalvalmynd

Z eða z er 26. bókstafurinn í latneska stafrófinu. Z er einn af hinum fjórum viðbótarbókstöfum íslenska stafrófsins (hinir þrír eru c, q og w)[1] en var hann lagður af úr íslensku ritmáli í september 1973 til að einfalda íslenska stafsetningu en þó er leyft að nota zetuna í sérnöfnum af erlendum uppruna (t.d. Zakarías, Zophonías, Zimsen og svo framvegis)[1] og ættarnöfnum sem hafa verið gerð af manna nöfnum og hafa tannhljóð í enda stofns (eins og t.d. Haralz, Eggerz, Sigurz o.s.frv.).[1][2] Nokkur orðanna sem enn nota þennan staf er orðið ‚pizza‘ og einnig frasinn ‚bezt í heimi‘ sem er rótgróinn íslenskri tungu. Bókstafurinn táknar raddað tannbergsmælt önghljóð í alþjóðlega hljóðstafrófinu.

Z
Latneska stafrófið
Aa Bb Cc Dd
Ee Ff Gg Hh Ii Jj
Kk Ll Mm Nn Oo Pp
Qq Rr Ss Tt Uu Vv
Ww Xx Yy Zz

HeimildirBreyta

TenglarBreyta