Ungfrú Ísland

fegurðarsamkeppni á Íslandi
(Endurbeint frá Fegurðarsamkeppni Íslands)

Ungfrú Ísland er fegurðarsamkeppni sem haldin hefur verið á Íslandi nánast árlega síðan 1950. Keppnin er að sögn skipuleggjenda „fyrir ungar konur sem vilja læra og fá þjálfun að ná markmiðum sínum“. Sigurvegari keppninnar fær tækifæri til að ferðast um heiminn og láta gott af sér leiða í þágu líknarmála og góðgerðastarfsemi. Sigurvegari keppninnar fær einnig þátttökurétt í Miss World.[1]

Sigurvegarar

breyta
Ár Sigurvegari
1950 Kolbrún Jónsdóttir
1951 Elín Sæbjörnsdóttir
1952 engin keppni haldin
1953 Sigríður Árnadóttir
1954 Ragna Ragnarsdóttir
1955 Arna Hjörleifsdóttir
1956 Ágústa Guðmundsdóttir
1957 Bryndís Schram
1958 Sigríður Þorvaldsdóttir
1959 Sigríður Geirsdóttir
1960 Sigrún Ragnarsdóttir
1961 María Guðmundsdóttir
1962 Guðrún Bjarnadóttir
1963 Thelma Ingvarsdóttir
1964 Pálína Jónmundsdóttir
1965 Sigrún Vignisdóttir
1966 Kolbrún Einarsdóttir
1967 Guðrún Pétursdóttir
1968 Jónína Konráðsdóttir
1969 María Baldursdóttir
1970 Erna Jóhannesdóttir
1971 Guðrún Valgarðsdóttir
1972 Þórunn Símonardóttir
1973 Katrin Gisladóttir
1974 Anna Björnsdóttir
1975 Helga Eldon
1976 Guðmunda Hulda Jóhannesdóttir
1977 Kristjana Þráinsdóttir (missti titil) og Anna Björk Eðvarðsdóttir
1978 Halldóra Björk Jónsdóttir
1979 Kristín Bernharðsdóttir
1980 Elisabet Traustadóttir
1981 engin keppni haldin
1982 Guðrún Möller
1983 Unnur Steinsson
1984 Berglind Johansen
1985 Halla Bryndís Jónsdóttir
1986 Gigja Birgisdóttir
1987 Anna Margrét Jónsdóttir
1988 Linda Pétursdóttir
1989 Hugrún Linda Guðmundsdóttir
1990 Ásta Sigríður Einarsdóttir
1991 Svava Haraldsdóttir
1992 María Rún Hafliðadóttir
1993 Svala Björk Arnardóttir
1994 Margrét Skúladóttir Sigurz
1995 Hrafnhildur Hafsteinsdóttir
1996 Sólveig Lilja Guðmundsdóttir
1997 Harpa Lind Harðardóttir
1998 Guðbjörg Hermannsdóttir
1999 Katrín Rós Baldursdóttir
2000 Elín Málfríður Magnúsdóttir
2001 Ragnheiður Guðfinna Guðnadóttir
2002 Manuela Ósk Harðardóttir
2003 Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir
2004 Hugrún Harðardóttir
2005 Unnur Birna Vilhjálmsdóttir
2006 Sif Aradóttir
2007 Jóhanna Vala Jónsdóttir
2008 Alexandra Ívarsdóttir
2009 Guðrún Rúnarsdóttir (ungfrú heimur)/ Ingibjörg Egilsdóttir (Miss Universe)
2010 Fanney Ingvarsdóttir
2011 Sigrún Eva Ármannsdóttir
2012 enginn
2013 Tanja Ýr Astþórsdóttir
2014 enginn
2015 Arna Ýr Jónsdóttir
2016 Anna Lára Orlowska (ungfrú heimur)/ Hildur María Leifsdóttir (Miss Universe)
2017 Ólafía Ósk Finnsdóttir
2018 Erla Ólafsdóttir
2019 Kolfinna Mist Austfjörð

Tilvísanir

breyta
  1. ungfruisland.is/umkeppnina.php?lang=is, „Upplýsingar um keppnina“, skoðað 25. maí 2007

Heimildir

breyta

Fyrirmynd greinarinnar var „Miss Iceland“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 29. apríl 2019.

Tenglar

breyta
   Þessi menningargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.