Fegurð er hugtak, sem á við upplifun athuganda á fyrirbæri, sem veldur ánægju- eða nautnatilfinningu, t.d. náttúrufyrirbæri, myndlistarverk, tónverk eða skáldverk. Fegurð er viðfangsefni fagurfræðinnar, félagsfræðinnar og félagssálfræði.

Tenglar

breyta
  • „Er til algild fegurð?“. Vísindavefurinn.
  • „Hvað er fegurð og hvað er ljótleiki? Í hverju felst fegurðin?“. Vísindavefurinn.
  • Fegurð til forna; grein í Lesbók Morgunblaðsins 1971
  • Stanford Encyclopedia of Philosophy:Aesthetic Judgment