Hugtak
Hugtak er óhlutbundin, almenn hugmynd, sem vísar til helstu sameiginda einstakra tegunda, hluta eða fyrirbæra. Dæmi um hugtak er orðið fjölskylda.
Tengt efniBreyta
TenglarBreyta
- Dictionary of Philosophy of Mind: „Concept“
- Stanford Encyclopedia of Philosophy: „Concepts“
- The Internet Encyclopedia of Philosophy: „The Classical Theory of Concepts“