Hugtak
Andleg framsetning eða óhlutbundin almenn hugmynd
Hugtak er óhlutbundin, almenn hugmynd, sem vísar til helstu sameiginda einstakra tegunda, hluta eða fyrirbæra. Dæmi um hugtak er orðið fjölskylda.
Tengt efni
breytaTenglar
breyta- Dictionary of Philosophy of Mind: „Concept“
- Stanford Encyclopedia of Philosophy: „Concepts“
- The Internet Encyclopedia of Philosophy: „The Classical Theory of Concepts“