Federico García Lorca

Federico García Lorca (5. júní 189819. ágúst 1936) var spænskt ljóðskáld, leikritahöfundur og leikhússtjórnandi. Hann var helsti liðsoddur og merkisberi ljóðskáldanna í Generación del 27. Hann var skotinn af Falangistum í byrjun spænsku borgarastyrjaldarinnar. Hann var skólabróðir og vinur Luis Buñuel og Salvador Dalí sem báðir urðu heimsfrægir listamenn sömuleiðis.

Tenglar Breyta

   Þessi æviágripsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.