Fearless (Taylor's Version)

Breiðskífa eftir Taylor Swift frá 2021

Fearless (Taylor's Version) er fyrsta endurupptaka bandarísku söngkonunnar Taylor Swift. Platan var gefin út 9. apríl 2021 af Republic Records. Hún er hluti af verkefni Swift að taka upp eldri plötur til að eignast réttinn af allri tónlistinni sinni á ný eftir að hann var seldur af Big Machine Records árið 2019. Fearless (Taylor's Version) samanstendur af lögum af annarri plötu Swift, Fearless (2008), smáskífunni „Today Was a Fairytale“ fyrir kvikmyndina Valentine's Day, og sex lögum sem höfðu ekki verið gefin út áður, titluð „From the Vault“.

Fearless (Taylor's Version)
Breiðskífa eftir
Gefin út9. apríl 2021 (2021-04-09)
Hljóðver
  • Blackbird (Nashville)
  • Conway Recording (Los Angeles)
  • Electric Lady (New York)
  • Kitty Committee East (London)
  • Long Pond (New York)
  • Prime Recording (Nashville)
  • Rough Customer (Brooklyn)
StefnaKántrí popp
Lengd106:20
ÚtgefandiRepublic
Stjórn
Tímaröð – Taylor Swift
Evermore
(2020)
Fearless (Taylor's Version)
(2021)
Red (Taylor's Version)
(2021)

Fearless (Taylor's Version) er kántrí popp plata sem á má heyra órafmögnuð hljóðfæri, eins og gítara, banjó, fiðlur, og strengjahljóðfæri. Textar laganna fjalla um tilfinningar Swift um ást og ástarsorg sem unglingur. Swift og Christopher Rowe sáu um upptökustjórn. Útsetning plötunnar er eins og á upprunalegu plötunni, en hljóðfærin og söngurinn skýrari og vandaðri. Jack Antonoff og Aaron Dessner unnu með Swift í að framleiða „vault“ lögin. Söngvararnir Maren Morris og Keith Urban koma fram á tveim þeirra.

Á undan útgáfu plötunnar komu út lögin „Love Story (Taylor's Version)“ sem var aðal smáskífa plötunnar Fearless, „You All Over Me“ og „Mr. Perfectly Fine“. Fearless (Taylor's Version) komst í fyrsta sæti vinsældalista í Ástralíu, Kanada, Nýja-Sjálandi, Bretlandi, og Bandaríkjunum. Umræða Fearless (Taylor's Version) í fjölmiðlum vakti athygli á meðhöndlun eignarrétta tónlistarmanna í bransanum.

Lagalisti

breyta
Fearless (Taylor's Version) – Stöðluð útgáfa[1]
Nr.TitillLagahöfundur/arStjórnLengd
1.„Fearless“
  • Swift
  • Christopher Rowe
4:01
2.„Fifteen“Swift
  • Swift
  • Rowe
4:54
3.„Love Story“Swift
  • Swift
  • Rowe
3:55
4.„Hey Stephen“Swift
  • Swift
  • Rowe
4:14
5.„White Horse“
  • Swift
  • Rose
  • Swift
  • Rowe
3:54
6.„You Belong with Me“
  • Swift
  • Rose
  • Swift
  • Rowe
3:51
7.„Breathe“ (ásamt Colbie Caillat)
  • Swift
  • Caillat
  • Swift
  • Rowe
4:23
8.„Tell Me Why“
  • Swift
  • Rose
  • Swift
  • Rowe
3:20
9.„You're Not Sorry“Swift
  • Swift
  • Rowe
4:21
10.„The Way I Loved You“
  • Swift
  • John Rich
  • Swift
  • Rowe
4:03
11.„Forever & Always“Swift
  • Swift
  • Rowe
3:45
12.„The Best Day“Swift
  • Swift
  • Rowe
4:05
13.„Change“Swift
  • Swift
  • Rowe
4:39
14.„Jump Then Fall“Swift
  • Swift
  • Rowe
3:57
15.„Untouchable“
  • Cary Barlowe
  • Nathan Barlowe
  • Tommy Lee James
  • Swift
  • Swift
  • Rowe
5:12
16.„Forever & Always“ (Píanó útgáfa)Swift
  • Swift
  • Rowe
4:27
17.„Come In with the Rain“
  • Swift
  • Rose
  • Swift
  • Rowe
3:57
18.„Superstar“
  • Swift
  • Rose
  • Swift
  • Rowe
4:23
19.„The Other Side of the Door“Swift
  • Swift
  • Rowe
3:58
20.„Today Was a Fairytale“Swift
  • Swift
  • Rowe
4:01
21.„You All Over Me“ (ásamt Maren Morris)
  • Swift
  • Scooter Carusoe
3:40
22.„Mr. Perfectly Fine“Swift4:37
23.„We Were Happy“
  • Swift
  • Rose
  • Swift
  • Dessner
4:04
24.„That's When“ (ásamt Keith Urban)
  • Swift
  • Brad Warren
  • Brett Warren
  • Swift
  • Antonoff
3:09
25.„Don't You“
  • Swift
  • James
  • Swift
  • Antonoff
3:28
26.„Bye Bye Baby“
  • Swift
  • Rose
  • Swift
  • Antonoff
4:02
Samtals lengd:106:20
Fearless (Taylor's Version) – Deluxe útgáfa
Nr.TitillLagahöfundur/arStjórnLengd
27.„Love Story“ (Elvira remix)Swift
  • Elvira Anderfjärd
  • Rowe
3:31
Samtals lengd:109:51

Athugasemdir

breyta
  • Lag 27 er eingöngu á geisladisk og vínyl útgáfum.
  • Lögin 1–20 og 27 eru titluð „Taylor's Version“ og lögin 21–26 sem „From the Vault“.

Tilvísanir

breyta
  1. Fearless (Taylor's Version) (CD liner notes). Taylor Swift. Republic Records. 2021. B0033578-02.