Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga
(Endurbeint frá Félag háskólamenntaðra hjúkrunarfræðinga)
Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga er íslenskt stéttarfélag hjúkrunarfræðinga.
Félagið var stofnað 18. nóvember 1919 og hét þá Félag íslenskra hjúkrunarkvenna. Markmið félagsins var að koma á fót námi í hjúkrun á Íslandi. 1960 tók félagið upp heitið Hjúkrunarfélag Íslands þar sem fyrstu karlmennirnir höfðu þá lært hjúkrun á Íslandi. 1978 stofnuðu hjúkrunarfræðingar með próf frá Háskóla Íslands sérstakt félag fyrir háskólamenntaða hjúkrunarfræðinga en 15. janúar 1994 sameinuðust félögin tvö sem Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga.
Formenn félagsins
breyta- 1919-1921 Harriet Kjær (f. 1863)
- 1921-1922 Davide Warncke (f. 1882)
- 1922-1924 Christophine Bjarnhéðinsson (f. 1868)
- 1924-1960 Sigríður Eiríksdóttir (f. 1894)
- 1960-1964 Anna Loftsdóttir (f. 1911)
- 1964-1975 María Pétursdóttir (f. 1919)
- 1975-1977 Ingibjörg Helgadóttir (f. 1941)
- 1977-1983 Svanlaug Árnadóttir (f. 1937)
- 1983-1987 Sigþrúður Ingimundardóttir (f. 1946)
- 1987-1988 Pálína Sigurjónsdóttir (f. 1931)
- 1988-1991 Sigþrúður Ingimundardóttir (f. 1946)
- 1991-1994 Vilborg Ingólfsdóttir (f. 1948)
- 1994-1999 Ásta Möller (f. 1957)
- 1999-2003 Herdís Sveinsdóttir (f. 1956)
- 2003-2013 Elsa B. Friðfinnsdóttir (f. 1959)
- 2013-2016 Ólafur Guðbjörn Skúlason (f. 1980)
- 2018- Guðbjörg Pálsdóttir (f.
Tengill
breyta- Vefur Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga
- Margrét Guðmundsdóttir, Saga hjúkrunar á Íslandi á 20. öld. Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga, 2010 ISBN 978-9979-9798-4-5