Heilsa er samkvæmt skilgreiningu Alþjóðaheilbrigðisstofnuninnar (WHO) ekki einungis fólgin í að vera sjúkdómalaus heldur í almennri velferð einstaklings bæði líkamlegri, andlegri og félagslegri.[1]

NeðanmálsgreinarBreyta

  1. „Constitution of the World Health Organization“ (PDF). Afrit (PDF) from the original on 2007-07-02. Sótt 2. júlí 2007.
   Þessi heilsugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.