Heilsa er samkvæmt skilgreiningu Alþjóðaheilbrigðisstofnuninnar (WHO) ekki einungis fólgin í að vera sjúkdómalaus heldur í almennri velferð einstaklings bæði líkamlegri, andlegri og félagslegri.[1]

NeðanmálsgreinarBreyta

  1. „Constitution of the World Health Organization“ (PDF). Afrit (PDF) from the original on 2. júlí 2007. Sótt 2. júlí 2007.
   Þessi heilsugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.