Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2007

(Endurbeint frá Evróvisjón 2007)

Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2007 var 52. skiptið sem keppnin var haldin. Serbía, sem tóku þátt í keppninni í fyrsta skiptið, sigruðu keppnina með lagið „Molitva“[1]. Eiríkur Hauksson sem fór fyrir hönd Íslands í keppnina með lagið „Ég les í lófa þínum“ eða „Valentine Lost“ komst ekki í úrslit keppnninnar. Hann hafnaði í 13. sæti í undanúrslitunum með 77 stig.[2]

Söngvakeppni evrópskra
sjónvarpsstöðva 2007
True Fantasy
Dagsetningar
Undanúrslit10. maí 2007
Úrslit12. maí 2007
Umsjón
VettvangurHartwall Arena
Helsinki, Finnland
Kynnar
  • Jaana Pelkonen
  • Mikko Leppilampi
  • Krisse Salminen
FramkvæmdastjóriSvante Stockselius
SjónvarpsstöðYleisradio (YLE)
Vefsíðaeurovision.tv/event/helsinki-2007 Breyta á Wikidata
Þátttakendur
Fjöldi þátttakenda42
Frumraun landa
Endurkomur landa
Taka ekki þátt
Þátttakendur á korti
  •   Lönd sem taka þátt
  •   Komst ekki áfram úr undanúrslitum
  •   Lönd sem hafa tekið þátt en ekki árið 2007
Kosning
KosningakerfiHvert land gefur sett af 12, 10, 8–1 stigum til tíu laga.
Sigurvegari Serbía
Marija Šerifović
Sigurlag„Molitva“
2006 ← Eurovision → 2008

Fyrir keppnina

breyta
 
Yfirlit þátttakenda

██ „Stóru 4 ríkin“ (Bretland, Frakkland, Þýskaland, Spánn), sem fara sjálfkrafa í úrslit.

██ Ríki sem komust í úrslit vegna velgegni þeirra í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2006

██ Ríki í undanúrslitum

██ Frumþátttakendur og eru í undanúrslitum

██ Ríki sem koma aftur eftir hlé

██ Ríki hafa tekið þátt áður en tóku ekki þátt 2007

 
Marija Šerifović að flytja sigurlagið, "Molitva", fyrir Serbíu


 
Kynnar keppninnar, Jaana Pelkonen og Mikko Leppilampi

Eftir undanúrslitin

breyta
 
Yfirlit þátttakenda

██ „Stóru 4 ríkin“ (Bretland, Frakkland, Þýskaland, Spánn), sem fara sjálfkrafa í úrslit.

██ Ríki sem komust í úrslit vegna velgegni þeirra í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2006

██ Ríki sem komust í úrslit fyrir þáttöku sína í undanúrslitunum

██ Ríki sem komust ekki í úrslit en tóku þátt í undanúrslitum

██ Ríki hafa tekið þátt áður en tóku ekki þátt 2007


Eftir úrslitin

breyta
 
Lokaúrslit (Undanúrslit [11-28] og úrslit sett saman). Rauður 1. sæti, blár seinasta sæti.


Tilvísanir

breyta
   Þessi sjónvarpsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.