Ernest Lepore

Ernest LePore (fæddur í New Jersey) er bandarískur heimspekingur og vitsmunavísindamaður. Hann er prófessor við Rutgers-háskóla. Hann er kunnur af verkum sínum í málspeki og hugspeki (oft í samstarfi við Jerry Fodor, Herman Capplen og Kirk Ludwig) og fyrir framlag sitt til rökfræðinnar og skrif sín um heimspeki Donalds Davidson.

Vestræn heimspeki
Heimspeki 20. aldar,
Heimspeki 21. aldar
Nafn: Ernest LePore
Fæddur:
Skóli/hefð: Rökgreiningarheimspeki
Helstu ritverk: Insensitive Semantics, Meaning and Argument
Helstu viðfangsefni: málspeki, hugspeki, rökfræði
Áhrifavaldar: Donald Davidson

Helstu ritBreyta

  • Handbook in Philosophy of Language (ritstj. ásamt Barry C. Smith)
  • Insensitive Semantics (ásamt Herman Cappelen)
  • Donald Davidson: Truth, Meaning, Rationality in Mind (ásamt Kirk Ludwig)
  • Donald Davidson's truth-theoretic Semantics (ásamt Kirk Ludwig)
  • Meaning and Argument
  • Holism: A Shopper's Guide (ásamt Jerry Fodor)
  • The Compositionality Papers (ásamt Sarah-Jane Leslie)
  • What Every Student Should Know
   Þetta æviágrip sem tengist heimspeki er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.