Engjaskófarætt
Engjaskófarætt (fræðiheiti: Peltigeraceae)[1] er ætt fléttna. Ættkvíslir engjaskófarættar eru engjaskófir og grýtur.
Engjaskófarætt | ||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
![]() Dílaskóf (Peltigera leucophlebeia) í Þýskalandi.
| ||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||
| ||||||||||
Ættkvíslir | ||||||||||
Engjaskófir (Peltigera) |
Á Íslandi vaxa 26 tegundir af engjaskófarætt,[1] til dæmis dílaskóf, himnuskóf og skútagrýta.
Tilvísanir Breyta
Frekari lestur Breyta
- Hörður Kristinsson (1964). Íslenzkar engjaskófir. Flóra: Tímarit um íslenska grasafræði 2(1): 65-76.