Emmanuelle Vaugier (fædd 23. júní 1976) er kanadísk leikkona sem er þekktust fyrir hlutverk sín í Two and a Half Men og CSI: NY.

Emmanuelle Vaugier
Emmanuelle Vaugier
Emmanuelle Vaugier
Upplýsingar
FæddEmmanuelle Vaugier
23. júní 1976 (1976-06-23) (48 ára)
Ár virk1995 -
Helstu hlutverk
Jessica Angell í CSI: NY
Mia í Two and a Half Men

Einkalíf

breyta

Vaugier fæddist í Vancouver, Bresku Kólumbíu í Kanada og er af frönskum uppruna.

Ferill

breyta

Fyrsta hlutverk Vaugier var í sjónvarpsmyndinni A Family Divided frá árinu 1995. Síðan þá hefur hún leikið í nokkrum kvikmyndum og sjónvarpsþáttum. Fyrsta stóra hlutverk hennar í sjónvarpi var í sjónvarpsþættinum Madison sem Noella D'Angelo. Árið 2002 var Vaugier boðið hlutverk í sjónvarpsþættinum Smallville sem Dr. Helen Bryce. Árið 2004 var henni boðið hlutverk í sjónvarpsþættinum One Tree Hill sem Nicki.

Frægustu hlutverk Vaugier í sjónvarpi eru, rannsóknarfulltrúinn Jessica Angell CSI: NY og Mia í Two and a Half Men.

Vaugier hefur komið fram sem gestaleikari í sjónvarpsþáttum á borð við: Breaker High, Higher Ground, Charmed, Veronica Mars, Monk og Human Target. Hún hefur komið fram í kvikmyndum á borð við: Saw II, 40 Days and 40 Nights, Far Cry og Saw IV.

Kvikmyndir og sjónvarp

breyta
Kvikmyndir
Ár Kvikmynd Hlutverk Athugasemd
1998 Hysteria Veronica Bloom
1999 Shapeshifter Anika
1999 The Fear: Resurrection Jennifer
2000 My 5 Wives Sarah
2000 The Sculptress Sylvie
2001 Mindstorm Tracy Wellman
2001 Ripper Andrea (Andy) Carter
2001 Suddenly Naked Lupe Martinez
2002 40 Days and 40 Nights Susie
2003 Seconhand Lions Jasmine
2003 Water´s Edge Rae Butler
2005 Saw II Addison Corday
2007 Unearthed Lögreglustjórinn Annie Flynn
2007 Saw IV Addison Corday
2008 Blonde and Blonder Cat
2008 Far Cry Valerie Cardinal
2009 Dolan´s Cadillac Elizabeth
2010 Hysteria Jennifer
2010 A Nanny for Christmas Ally Leeds
2010 Where the Road Meets the Sun Lisa Í eftirvinnslu
2011 French Immersion Jennifer Yates Í eftirvinnslu
2011 Bind Joan Í frumvinnslu
Sjónvarp
Ár Titill Hlutverk Athugasemd
1995 A Family Divided Rosalie Frank Sjónvarpsmynd
1995 Highlander Maria Alcobar Þáttur: Chivalry
1996 Madison Noella D´Angelo 9 þættir
1996 Home Song Klappstýra Sjónvarpsmynd
1996 The Halfback of Notre Dame Esmeralda Sjónvarpsmynd
1996 The Limbic Region Jennifer Lucca, 21 árs Sjónvarpsmynd
1997 Breaker High Monette Þáttur: Chateau L´Feet J´mae
1997 Police Academy: The Series Sally Þáttur: Put Down That Nose
1997 Ninja Turtles: The Next Mutation ónefnt hlutverk Þáttur: Turtles´ Night Out
1998 First Wave Esther Þáttur: Lungfish
1998 Dead Man´s Gun Rose Harris Þáttur: The Pinkerton
1999 Viper Mitzi/Olga Þáttur: Best Seller
1998-1999 The Outer Limits Lis Dobkins 2 þættir
1999 Shadow Warriors II: Hunt for the Death Merchant Frönsk kona Sjónvarpsmynd
1999 Seven Days Prinsessan Lisette D´Arcy Þáttur: Love and Other Disaster
2000 The Beach Boys: An American Family Pamela Sjónvarpsmynd
2000 Higher Ground Elaine Barringer 4 þættir
???? Level 9 Christina Veedy Þáttur: Mob.com
2000 So Weird Donna Þáttur: Snapshot
2001 Largo Winch: The Heir Nikki Sjónvarpsmynd
2001 Big Sound Veronica Þáttur: Jam Session
2001 Return to Cabin by the Lake Vicki Sjónvarpsmynd
2001 MythQuest Persephone Þáttur: Orpheus
2002 Beyond Belief: Fact or Fiction Susan Þáttur: The Doll
2002 Charmed Dr. Ava Nicolae Þáttur: The Eyes Have It
2002 My Guide to Becoming a Rock Star Sarah Nelson 11 þættir
2002 Just Cause Louisa Bennett Þáttur: Making News
2002-2003 Smallville Dr. Helen Bryce 9 þættir
2003 The Handler Angie Þáttur: Off the Edge
2004 Call Me: The Rise and Fall of Heidi Fleiss Lauren Sjónvarpsmynd
2004 North Shore Melinda Lindsay Kellogg 2 þættir
2004 Veronica Mars Monica Hadwin Greenblatt Þáttur: An Echolls Family Christmas
2005 Cerberus Dr. Samantha Gaines Sjónvarpsmynd
2005 Andromeda Maura 2 þættir
2004-2005 One Tree Hill Nicki 10 þættir
2005 House of the Dead 2 Alexandra ´Nightingale´ Morgan Sjónvarpsmynd
2005 Love, Inc Stelpan Þáttur: Amen
2005 Painkiller Jane Kapteinn Jane Elizabeth Browning Sjónvarpsmynd
2006 Monk Pat, Kviðdómari nr. 12 Þáttur: Mr. Monk Gets Jury Duty
2006 Veiled Truth Carolyn Sjónvarpsmynd
2006 Masters of Horror Kim Þáttur: Pro-Life
2007 Supernatural Madison Þáttur: Heart
2007 Big Shots Wanda Barnes Þáttur: Three´s a Crowd
2009 Reverse Angle Eve Pretson Sjónvarpsmynd
2006-2009 CSI: NY Rannsóknarfulltrúinn Jessica Angell 25 þættir
2010 A Trace of Danger Kate Sjónvarpsmynd
2010 Human Target Emma Barnes 2 þættir
2005-2010 Two and a Half Men Mia 10 þættir
2010 Covert Affairs Liza Hearn 6 þættir
2010 Hawaii Five-0 Falleg Kona/Erica Raines Þáttur: Po´ipu
2010 Lost Girl The Morrigan 2 þættir
2011 The Hunting Hour: The Series Abigail Þáttur: The Red Dress


Heimildir

breyta

Tenglar

breyta