Íslendingar
Íslendingar eru þeir sem hafa íslenskt ríkisfang. Þeir eru þjóð sem býr aðallega á Íslandi. Langflestir Íslendingar hafa íslensku að móðurmáli.

2: Jónas Hallgrímsson • Björk Guðmundsdóttir • Arngrímur lærði • Eiríkur rauði
3: Jóhanna Vala Jónsdóttir • Alexandra Ívarsdóttir • Ólafur Ragnar Grímsson • Jóhanna Sigurðardóttir
Þegar íslenska lýðveldið var stofnað 17. júní 1944 urðu Íslendingar sjálfstæðir frá Danska konungsdæminu. Um 60 prósent landnámsmanna Íslands voru komnir af ættflokkum frá norrænum uppruna (aðallega Vestur-Noregi) og aðrir frá keltneskum ættflokkum á Bretlandseyjum.[1]
Heimildir skortir fyrir staðhæfingum í þessari grein. Ef þú vilt bæta við heimild vinsamlegast bættu þeim við undir nýrri fyrirsögn („Heimildir“) eða skildu eftir athugasemd á spjallsíðunni. |
Lönd með íslenskum íbúum | |
---|---|
Ísland | 376.248 |
Danmörk | 8.429 |
Noregur | 8.274 |
Svíþjóð | 5.454 |
Bandaríkin | 5.115 |
Bretland | 2.225 |
Þýskaland | 1.819 |
Frakkland | 1.500 |
Spánn | 1.122 |
Ástralía | 980[2] |
Kanada | 792 |
Pólland | 492 |
Ítalía | 207 |
Brasilía | 576 |
Holland | 407 |
Sviss | 413 |
Tilvísanir breyta
- ↑ Estimating Scandinavian and Gaelic Ancestry in the Male Settlers of Iceland (enska)
- ↑ „Geymd eintak“. Afrit af upprunalegu geymt þann 16. janúar 2022. Sótt 16. janúar 2022.