Edvard Munch

norskur listmálari (1863-1944)

Edvard Munch (12. desember 186323. janúar 1944) var norskur listmálari af skóla symbolista (táknsæisstefnu), og einn af upphafsmönnum expressjónismans (tjástefnunnar). Ópið er eitt frægasta málverk eftir Munch.
Tenglar breyta

   Þessi æviágripsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.