Expressjónismi

list hreyfing

Expressjónismi var listastefna á fyrri hluta 20. aldar, upphaflega í málaralist, þar sem áhersla var lögð á óhefta tjáningu tilfinninga. Expressionismi var andstæða við natúralisma og impressjónisma.

TenglarBreyta


breyta Nútímabyggingarlist

Alþjóðastíll | Art Deco | Art Nouveau | Expressjónismi | Framtíðarstefna | Funkisstíll | Hátæknistíll | Lífræn byggingarlist | Nútímaviðhorf | Módernismi | Póstmódernismi | Sjálfbær byggingarlist


   Þessi myndlistagrein sem tengist byggingarlist er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.