Asylum Records er bandarísk tónlistarútgáfa stofnuð árið 1971 af David Geffen og Elliot Roberts. Hún var sett undir Warner Communications (nú Warner Music Group) árið 1972 og síðar sameinuð Elektra Records sem að lokum varð Elektra/Asylum Records. Helstu stefnur útgáfunnar eru hipphopp tónlist, rokk og ról og jaðarþungarokk.

Asylum Records
Núverandi nafnmerki síðan 2004
MóðurfélagWarner Music Group
Stofnað1971; fyrir 53 árum (1971)
StofnandiDavid Geffen
Elliot Roberts
StefnurMismunandi
LandBandaríkin
Vefsíðaasylumrecords.com

Tenglar breyta

   Þessi tónlistargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.