Die Hard with a Vengeance
Die Hard with a Vengeance (eða Die Hard 3) er bandarísk kvikmynd frá árinu 1995. Myndin er þriðja kvikmyndin í Die Hard-kvikmyndaseríunni.[1] Með aðalhlutverk fara Bruce Willis, Samuel L. Jackson og Jeremy Irons.[2]
Die Hard with a Vengeance | |
---|---|
Leikstjóri | John McTiernan |
Handritshöfundur | Roderick Thorp Jonathan Hensleigh |
Framleiðandi | John McTiernan Michael Tadross |
Leikarar | |
Dreifiaðili | 20th Century Fox |
Frumsýning | 19. maí 1995 |
Lengd | 128 mín. |
Tungumál | Enska |
Aldurstakmark | 16 ára |
Ráðstöfunarfé | $90.000.000 |
Undanfari | Die Hard 2 |
Framhald | Die Hard 4.0 |
Leikarar
breyta- Bruce Willis - John McClane
- Jeremy Irons - Simon Gruber
- Samuel L. Jackson - Zeus Carver
- Larry Bryggman - Insp. Walter Cobb
- Graham Greene - Officer Joe Lambert
Heimildir
breyta- ↑ „Ófeigum verður ekki í hel komið“. Vísir.is. 29. nóvember 2006. Sótt 15. október 2024.
- ↑ „Sambíóin frumsýna nýjustu mynd Bruce Willis“. Morgunblaðið. 20. júní 1995. bls. 58. Sótt 15. október 2024 – gegnum Tímarit.is.