Dean Court (einnig þekktur sem Vitality Stadium) er knattspyrnuvöllur í Bournemouth á Englandi og heimavöllur A.F.C. Bournemouth. Völlurinn tekur rúm 11.000 í sæti og er minnsti völlur ensku úrvalsdeildarinnar. Áform eru hjá liðinu að byggja nýjan völl.

Dean Court, Vitality Stadium

Staðsetning Bournemouth, England
Opnaður 1910
Endurnýjaður2001
Eigandi Structadene
Notendur
A.F.C. Bournemouth (1910-nú)
Hámarksfjöldi
Sæti11.329

Heimildir

breyta