Bournemouth er hafnarborg á suðurströnd Englands í sýslunni Dorset. Íbúar eru um 184.000 (2011). Borgin byggðist upp eftir árið 1810 en áður hafði svæðið verið baðstaður og viðkomustaður sjómanna og smyglara. Með tilkomu lestar árið 1870 fjölgaði íbúum verulega. Borgin er þekkt fyrir stendur sínar og næturlíf. Hátíðir eins og Bournemouth Food and Drink Festival, The Arts by the Sea Festival og The Bourne Free carnival eru haldnar árlega.

Ráðhúsið.
St. Péturs kirkjan.
Baðstrendur Bournemouth.

AFC Bournemouth er knattspyrnulið borgarinnar.

Heimild breyta

Fyrirmynd greinarinnar var „Bournemouth“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 27. mars. 2017.