David Seaman

David Andrew Seaman MBE, stundum nefndur „Safe Hands“, (fæddur 19. september 1963 í Rotherham, South Yorkshire) er enskur fyrrverandi knattspyrnumarkvörður sem spilaði fyrir nokkur lið, ekki síst Arsenal og nú síðast með Manchester City. Hann lagði hanskana á hilluna 13. janúar 2004 eftir farsælan feril. Hann var þekktur fyrir síða taglið og afar þykkt yfirvaraskegg.

TitlarBreyta


   Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.