Dangerous Woman

Breiðskífa eftir Ariana Grande frá 2016

Dangerous Woman er þriðja breiðskífa bandarísku söngkonunnar Ariana Grande. Platan var gefin út 20. maí 2016 í gegnum Republic Records. Grande byrjaði að vinna í plötunni stuttu eftir útgáfu annarrar plötunnar My Everything (2014). Grande var í umsjón upptökustjórnar ásamt Max Martin og Savan Kotecha.[1]

Dangerous Woman
Kápan á stöðluðu útgáfunni
Breiðskífa eftir
Gefin út20. maí 2016 (2016-05-20)
Tekin uppÁgúst 2014 – janúar 2016
Hljóðver
  • Vietnom, MXM og Wolf Cousins (Stokkhólmur, Svíþjóð)
  • Glenwood Place (Burbank, Kalifornía)
  • Milkboy (Philadelphia, Pennsylvanía)
  • Willow-Valley (Gautaborg, Svíþjóð)
  • Audible Images (Pittsburgh, Pennsylvanía)
  • Windmark (Santa Monica, Kalifornía)
  • P.S.
Stefna
Lengd39:31
ÚtgefandiRepublic
Stjórn
  • Tommy Brown
  • Max Martin
  • Johan Carlsson
  • Twice as Nice
  • Ilya
  • Steven Franks
  • FKi 1st
  • Thomas Parker Lumpkins
  • Travis Sayles
  • The Magi
  • Ali Payami
  • Peter Svensson
  • Billboard
  • Peter Carlsson
Tímaröð – Ariana Grande
Christmas & Chill
(2015)
Dangerous Woman
(2016)
The Best
(2017)
Smáskífur af Dangerous Woman
  1. „Dangerous Woman“
    Gefin út: 11. mars 2016
  2. „Into You“
    Gefin út: 6. maí 2016
  3. „Side to Side“
    Gefin út: 30. ágúst 2016
  4. „Everyday“
    Gefin út: 10. janúar 2017

Á lögum plötunnar koma fram Nicki Minaj, Lil Wayne, Macy Gray og Future. Efni hennar snýst um ást, skaðleg sambönd og uppreisnargirni. Platan inniheldur að mestu leyti popp og R&B en á henni má einnig finna dans, diskó, hús, trapp, reggí og rafpopp. Af plötunni voru gefnar fjórar smáskífur og komst hún í annað sæti í útgáfuviku á Billboard 200. Dangerous Woman var viðurkennd sem fjölplatínu plata af Recording Industry Association of America.

Lagalisti

breyta
Dangerous Woman lagalisti – Stöðluð útgáfa
Nr.TitillLengd
1.„Moonlight“3:22
2.„Dangerous Woman“3:55
3.„Be Alright“2:59
4.„Into You“4:04
5.„Side to Side“ (með Nicki Minaj)3:46
6.„Let Me Love You“ (með Lil Wayne)3:43
7.„Greedy“3:34
8.„Leave Me Lonely“ (með Macy Gray)3:49
9.„Everyday“ (með Future)3:14
10.„Bad Decisions“3:46
11.„Thinking Bout You“3:20
Samtals lengd:39:31
Deluxe útgáfa / Stöðluð útgáfa í BNA
Nr.TitillLengd
10.„Sometimes“3:46
11.„I Don't Care“2:58
12.„Bad Decisions“3:46
13.„Touch It“4:20
14.„Knew Better / Forever Boy“4:59
15.„Thinking Bout You“3:20
Samtals lengd:55:35
2021 Endurútgáfa
Nr.TitillLengd
16.„Step on Up“3:01
17.„Jason's Song (Gave It Away)“4:25
Samtals lengd:62:59
Japönsk deluxe útgáfa (bónus lag)
Nr.TitillLengd
18.„Focus“3:31
Samtals lengd:66:30

Tilvísanir

breyta
  1. Billboard Staff (10. mars 2016). „Ariana Grande Drops New Single 'Dangerous Woman'. Billboard. Afrit af upprunalegu geymt þann 11. mars 2016.