Christmas & Chill

Stuttskífa eftir Ariana Grande

Christmas & Chill er önnur jólaplata og EP-plata bandarísku söngkonunnar Ariana Grande. Platan var gefin út 18. desember 2015 af Republic Records. Hún inniheldur sex upprunaleg lög sem fá innblástur úr ryþmablús tónlistarstefnunni. Hún fékk góða dóma frá tónlistargagnrýnendum og náði 34. sæti á Billboard 200 listanum og 3. sæti á Billboard Holiday Albums.[1] Í fyrstu vikunni seldust 35.000 eintök í Bandaríkjunum og hefur síðan selst í yfir 180.000 eintökum á heimsvísu.[2][3] Christmas & Chill var fyrst eingöngu fáanleg á stafrænu formi, en árið 2016 var hún gefin aftur út í Japan á geisladiski með nýrri kápu.[4]

Christmas & Chill
EP-plata eftir
Gefin út18. desember 2015 (2015-12-18)
Tekin uppDesember 2015
Stefna
Lengd13:10
ÚtgefandiRepublic
Stjórn
  • Tommy Brown
  • Mr. Franks
  • The Magi
  • Travis Sayles
Tímaröð – Ariana Grande
The Remix
(2015)
Christmas & Chill
(2015)
Dangerous Woman
(2016)

Lagalisti

breyta
Nr.TitillLagahöfundur/arLengd
1.„Intro“
  • Ariana Grande
  • Victoria McCants
  • Thomas Brown
  • Travis Sayles
  • Steven Franks
  • Michael D. Foster
  • Ryan Matthew Tedder
1:05
2.„Wit It This Christmas“
  • Grande
  • McCants
  • Brown
  • Sayles
  • Foster
  • Tedder
  • Peter Lee Johnson
2:41
3.„December“
  • Grande
  • McCants
  • Brown
  • Sayles
  • Franks
  • Foster
  • Tedder
1:56
4.„Not Just on Christmas“
  • Grande
  • McCants
  • Brown
  • Sayles
  • Franks
  • Johnson
2:02
5.„True Love“
  • Grande
  • McCants
  • Brown
  • Sayles
  • Franks
  • Foster
  • Tedder
  • Johnson
2:46
6.„Winter Things“
  • Grande
  • McCants
  • Brown
  • Sayles
  • Franks
  • Johnson
2:38
Samtals lengd:13:10

Tilvísanir

breyta
  1. „Holiday Albums : Page 1“. Billboard. Sótt 23. desember 2018.
  2. „Ask Billboard: Ariana Grande's Sales, Kelly Clarkson's Streak & … Bernie Sanders' Sales, Too“. Billboard. 27. mars 2016. Sótt 26. febrúar 2019.
  3. „Christmas & Chill by Ariana Grande on Google Play Music“.
  4. „CDJapan: Christmas & Chill by Ariana Grande“. Cdjapan.co.jp. Sótt 10. október 2016.