Cleveland Cavaliers
The Cleveland Cavaliers (gælunafn: Cavs) er körfuboltalið frá Cleveland, Ohio sem spilar í NBA deildinni. Liðið var stofnað árið 1970 ásamt Portland Trail Blazers og Buffalo Braves þegar deildin var stækkuð.
Cleveland Cavaliers | |
Deild | Miðriðill, Austurdeild, NBA |
Stofnað | 1970 |
Saga | Cleveland Cavaliers 1970-nú |
Völlur | Quicken Loans Arena |
Staðsetning | Cleveland, Ohio |
Litir liðs | vínrauður, gull, dökkblár og svartur |
Eigandi | Dan Gilbert |
Formaður | |
Þjálfari | John Belein |
Titlar | 1 (2016) |
Heimasíða |
Liðið hefur unnið Austurdeildina nokkrum sinnum (fyrst 1976) og NBA-meistaratitil einu sinni; árið 2016 þegar Lebron James var í fararbroddi fyrir liðið. Cavs unnu Golden State Warriors 4-3 eftir að hafa verið 1-3 undir.
Heimild
breytaWikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Cleveland Cavaliers.
- Fyrirmynd greinarinnar var „Cleveland Cavaliers“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 26. nóv. 2018.