Cleveland Cavaliers

The Cleveland Cavaliers (gælunafn: Cavs) er körfuboltalið frá Cleveland, Ohio sem spilar í NBA deildinni. Liðið var stofnað árið 1970 ásamt Portland Trail Blazers og Buffalo Braves þegar deildin var stækkuð.

Cleveland Cavaliers
Merki félagsins
Cleveland Cavaliers
Deild Miðriðill, Austurdeild, NBA
Stofnað 1970
Saga Cleveland Cavaliers
1970-nú
Völlur Quicken Loans Arena
Staðsetning Cleveland, Ohio
Litir liðs vínrauður, gull, dökkblár og svartur
                  
Eigandi Dan Gilbert
Formaður
Þjálfari John Belein
Titlar 1 (2016)
Heimasíða
LeBron James leiddi liðið 5 sinnum í úrslit.

Liðið hefur unnið Austurdeildina nokkrum sinnum (fyrst 1976) og NBA-meistaratitil einu sinni; árið 2016 þegar Lebron James var í fararbroddi fyrir liðið. Cavs unnu Golden State Warriors 4-3 eftir að hafa verið 1-3 undir.

Heimild

breyta