Síklíðaætt
Síklíðaætt (fræðiheiti: Cichlidae) er ætt af yfirættbálki borra (perciformes) og undirættbálki labridae. Ættin telur að minnsta kosti 1650 tegundir (2000-3000 áætlaðar) og er ein stærsta ætt hryggleysingja. Undirættir eru 9. Stærð er frá 2,5 sm til metra.
Síklíðaætt | ||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Pterophyllum sp.
| ||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||
| ||||||||
Undirættir | ||||||||
Astronotinae |
Sumar tegundir eru mikilvæg fæðuuppspretta manna t.d. beitarfiskur. Einnig eru margir gæludýrafiskar innan ættarinnar. Meðal vinsælla tegunda eru Pterophyllum scalare, Astronotus ocellatus (kallaður oscar/óskar í daglegu tali) og Archocentrus nigrofasciatus.
Útbreiðsla þeirra er aðallega í Afríku og Suður-Ameríku. Tegundir finnast einnig í Mið-Ameríku og Mexíkó. fáar tegundir eru í Asíu. Þróun síklíða við Stóru vötn Afríku var hröð og hafa fjölbreyttar tegundir myndast þar. Síklíður við Malaví-vatn eru algengir skrautfiskar.
Síklíður eru ferskvatnsfiskar yfirleitt en einhverjar tegundir eru við ísalt vatn og örfáar í saltvatni. Fæða þeirra er aðallega þörungar og plöntur. Einhverjar tegundir éta lindýr, fiska og rotnandi lífræn efni. Síklíður makast annað hvort með einum maka eða mörgum.
-
Lamprologus stappersi.
-
Symphysodon aequifasciatus.
-
Blómhornasíklíða.
-
Pseudotropheus Demasoni.
-
Nimbochromis livingstonii