Christopher Maurice Brown (f. 5. maí 1989), þekktur sem Chris Brown, er bandarískur söngvari, rappari, dansari og leikari. Árið 2004 gerði hann samning við útgáfufyrirtækið Jive Records. Árið eftir gaf hann út samnefnda plötu. Platan lenti í öðru sæti á Billboard 200 vinsældarlistanum.

Chris Brown
Fæddur
Christopher Maurice Brown

5. maí 1989 (1989-05-05) (35 ára)
Önnur nöfn
  • C. Sizzle
  • Breezy
  • CB[1]
Störf
  • Söngvari
  • lagahöfundur
  • rappari
  • dansari
  • leikari
Ár virkur2002–í dag
MakiRihanna (2007–2009; 2012–2013)
Tónlistarferill
Stefnur
HljóðfæriRödd
Útgefandi
Vefsíðachrisbrownworld.com

Útgefið efni

breyta

Breiðskífur

breyta
  • Chris Brown (2005)
  • Exclusive (2007)
  • Graffiti (2009)
  • F.A.M.E. (2011)
  • Fortune (2012)
  • X (2014)
  • Royalty (2015)
  • Heartbreak on a Full Moon (2017)
  • Indigo (2019)
  • Breezy (2022)
  • 11:11 (2023)

Tilvísanir

breyta
  1. „C. Sizzle Undiscovered by Chris Brown on TIDAL“. Afrit af upprunalegu geymt þann 25. janúar 2020.

Heimildir

breyta

Tenglar

breyta
   Þetta æviágrip sem tengist tónlist er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.