Cannibal Corpse

Cannibal Corpse er bandarísk dauðarokkhljómsveit frá Buffalo, New York fylki, og var stofnuð árið 1988. Cannibal Corpse hefur gert fjölda breiðskífa.

Mynd frá tónleikum með Cannibal Corpse frá árinu þanng 3. október 2007, í Washington DC.

Árið 2007 spilaði hljómsveitin á tvennum tónleikum á Nasa í Reykjavík.

MeðlimirBreyta

Núverandi meðlimirBreyta

Fyrirverandi meðlimirBreyta

  • Chris Barnes - söngur (1988 - 1995)
  • Bob Rusay - gítar (1988 - 1993)
  • Jack Owen - gítar (1988 - 2004)
  • Jeremy Turner - gítar (2004 - 2005)

Útgefið efniBreyta

BreiðskífurBreyta

TónlistarmynböndBreyta

  • „Staring Through the Eyes of the Dead“
  • „Devoured By Vermin“
  • „Sentenced to Burn“
  • „Decency Defied“
  • „Make Them Suffer“
  • „Death Walking“