Kalabría

hérað á Ítalíu
(Endurbeint frá Calabria)

Kalabría (ítalska: Calabria, áður Brutium) er hérað á Suður-Ítalíu sem myndar „tána á stígvélinu“. Höfuðstaður héraðsins er Catanzaro. Héraðið markast af Tyrrenahafi í vestri, Jónahafi í austri og Tarantóflóa í norðaustri. Í suðvestri skilur Messínasund milli Kalabríu og Sikileyjar þar sem minnsta vegalengd milli lands og eyjar er aðeins 3,2 km. Íbúafjöldi er um 1,8 milljónir (2024).[1]

Kalabría
Fáni Kalabríu
Skjaldarmerki Kalabríu, með furutré, „dórískt súluhöfuð“, bísantískan kross til vinstri og viðbættan kross til hægri.
Staðsetning Kalabríu á Ítalíu
Staðsetning Kalabríu á Ítalíu
Hnit: 39°0′N 16°30′A / 39.000°N 16.500°A / 39.000; 16.500
Land Ítalía
HöfuðborgCatanzaro
Flatarmál
 • Samtals15.213 km2
Mannfjöldi
 (2024)[1]
 • Samtals1.838.150
 • Þéttleiki120/km2
TímabeltiUTC+01:00 (CET)
 • SumartímiUTC+02:00 (CEST)
ISO 3166 kóðiIT-78
Vefsíðawww.regione.calabria.it Breyta á Wikidata

Sýslur (province)

breyta

Tilvísanir

breyta
  1. 1,0 1,1 „Regione Calabria“. tuttitalia.it (ítalska). Sótt 27. nóvember 2024.

Tenglar

breyta